This menu is in Icelandic. Would you like to view a machine translation in another language?
Fyrir svanga
Við bökum allt brauð á staðnum og pönnukökurnar gerum við frá grunni, eftir uppskrift Gráa kattarins.
Trukkurinn
Amerískar pönnukökur með eggjum & beikoni, steiktum kartöflum, tómötum, ristuðu brauði, sírópi og smjöri.
ISK 4,400
Egg & beikon
Með steiktum kartöflum, steiktum tómötum, ristuðu brauði og smjöri. Hægt að fá í Ketó-útgáfu.
ISK 3,800
Buck Rogers
Beygla með rjómaosti, salati, tómötum, beikoni og eggi. Steiktar kartöflur til hliðar með smjöri.
ISK 3,700
Amerískar pönnukökur
Með beikoni, sírópi og smjöri.
ISK 3,200
Hummus hamingja
Hummus, pitubrauð, salat, tómatar, svartar ólífur og rauðlaukur.
ISK 3,100
Grillað og gott
Við bökum allt brauð á staðnum og pönnukökurnar gerum við frá grunni, eftir uppskrift Gráa kattarins. Við búum einnig til okkar eigið túnfisksalat og hummus.
Croque Madame
Grillað brauð með skinku og osti. Með steiktu eggi, salati, svörtum ólífum og jómfrúarolíu.
ISK 3,500
Croque Monsieur
Grillað brauð með skinku og osti. Með salati svörtum ólífum og jómfrúarolíu.
ISK 3,300
"Kúbönsk" samloka
Grillað brauð með kúbanskri sinnepssósu, skinku og osti. Með salati, rauðlauk og jómfrúarolíu.
ISK 3,400
Túnfiskbræðingur
Grillað brauð með túnfisksalati, chilli majó, tómötum og osti. Með salati og agúrku.
ISK 3,600
Beyglur í borginni
Við bökum allt brauð á staðnum og pönnukökurnar gerum við frá grunni, eftir uppskrift Gráa kattarins. Við búum einnig til okkar eigið túnfisksalat og hummus.
Beisik
Beygla með rjómaosti og sultu.
ISK 1,900
Guðmundur Grænmetis
Beygla með káli, gúrku, tómötum, rauðlauk, steinselju, osti og rjómaosti.
ISK 2,900
Morgunstjarna með eggi
Beygla með beikoni, tómötum, salati, rjómaosti og eggi.
ISK 3,200
Úti á túni
Beygla með túnfisksalati, steinselju, salatblaði og agúrkum.
ISK 3,200
Hummus
Beygla með hummus, salati, tómötum, svörtum ólífum og rauðlauk. Vegan
ISK 3,000
Pönnukaka
Með osti, smjöri og sultu.
ISK 2,100
Ristað brauð
Með osti, smjöri og sultu.
ISK 2,100
Fyrir krakkana
Við bökum allt brauð á staðnum og pönnukökurnar gerum við frá grunni, eftir uppskrift Gráa kattarins.
Litlar pönnukökur
með beikoni, sírópi og smjöri.
ISK 1,200
Ristað brauð
Með osti, smjöri og sultu.
ISK 1,200
Heitir drykkir
Americano
ISK 700
Espresso
ISK 700
Cappuccino
ISK 800
Cafe Latte
ISK 800
Swiss Mokka
ISK 950
Kakó
ISK 850
Te
English breakfast, Earl Grey, piparmintu og grænt te.
ISK 800
Kaldir drykkir
Mjólk
ISK 550
Kakómjólk
ISK 700
Appelsínusafi
ISK 700
Eplasafi
ISK 700
Gos
Pepsi 0,33L
ISK 700
Pepsi max 0,33L
ISK 700
Appelsín 0,275L
ISK 700
Kristall án bragðefna 0,33L
ISK 700