Chicco Magic forest órói með spiladós og næturljósi
Úr óróanum hanga þrjú mjúk dýr, sem hægt er að taka af
Spiladós með fallegri og róandi tónlist
Myndvarpi sem varpar myndum upp í loftið og skiptir um lit í takt við tónlistina
Tvær stillingar á hljóði
Óróin passar á flest rimlarúm
Óróar eru ekki eingöngu falleg leikföng heldu mæla sjúkraþjálfara með óróum bæði fyrir einbeitingu en einnig til að barnið leiti ekki við að liggja á annari hliðinni