Smashers jr eggið inniheldur:
Risaeðlu sem er falin í leirnum og þarf að setja saman
1kg af leir, 4 mismunandi litir af leir
Leirin kemur í „zip“ lock poka sem hægt er að loka aftur, þannig helst leirinn freskur
6 leirform
Límiðar
Inn í egginu getur verið rauð risaeðla eða blá
Ef þú hefur sérósk hvernig risaeðlu þú færð skildu eftir athugasemd