Weleda mjólkuraukandi teHið mjólkuraukandi te eykur slökun við brjóstagjöf. Blanda af sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum. Innheldur anisfræ, kúmen, fennel og sítrónu, allt úr lífrænni ræktun. Hjálpar til við að halda vökvabúskap hinnar mjólkandi móður í jafnvægi.Notkun
Má drekka frá lokum meðgöngu og allan tímann meðan á brjóstagjöf sendur. Æskilegt magn 3-6 bollar á dag. Pakkinn inniheldur 20 bréf.Innihald
Anisfræ, fennel, kúmen og sítróna