Sykurverk

Matur, góðgæti og eftirréttir! 🧁

Nafnið Sykurverk er dregið frá upprunanum, þar sem fyrst og fremst ætluðum við að einblýna á veisluþjónustuna okkar og þar af leiðandi kom upp nafnið Sykurverk. Út frá þeim sykur listaverkum sem við bjóðum uppá : kökurnar okkar. En síðan leiddi það okkur einnig út í frábæran rekstur á kaffihúsi sem við sjáum sko ekki eftir! Já crêpesin okkar klikka seint og hafa verið svona líka vinsæl og okkur finnst bara æðislegt að hafa bætt við okkur þessum stóra parti af rekstrinum. Þó að nafnið passi kannski ekki alveg við crêpesin eða matseðilinn okkar þá höldum við fast í nafnið þar sem þar byrjaði ævintýrið okkar, með sykurlistaverkunum!

Heimilisfang

Strandgata 3

600 Akureyri

Sjá kort

Heimsendingartímar

MánudagurLokað
Þriðjudagur11:30–19:45
Miðvikudagur11:30–19:45
Fimmtudagur11:30–19:45
Föstudagur11:30–19:45
Laugardagur11:30–19:45
Sunnudagur11:30–19:45