Veitingastaðurinn Bytes býður upp á mat sem einkennist af bragðlaukssprengjum þar sem klassík mætir frumleika. Brikk Bakarí sér veitingastaðnum fyrir hágæða súrdeigi sem Bytes notar til þess að útbúa einstakar pizzur og borgara.
| Mánudagur | 17:00–21:00 |
| Þriðjudagur | 17:00–21:00 |
| Miðvikudagur | 17:00–21:00 |
| Fimmtudagur | Lokað |
| Föstudagur | 17:00–21:00 |
| Laugardagur | 13:00–21:00 |
| Sunnudagur | 13:00–21:00 |