Hádegistilboð
Andartaco
Sýrður laukur, trufflu majó, avókado & mangó salsa. Hægt að fá vegan útgáfu.
3690 kr.
Fiskur dagsins
2990 kr.
Steikarloka
Nautalund, bernaise, klettasalat, sætur laukur, kirsuberjatómatar, sýrt chilli & franskar
4690 kr.
Smáréttir
Burrata
Fíkjur, tómatar, basilolía & grillað brauð
3990 kr.
Stökkur andarvængur 👑
Andarvængur í bbq sósu & spicy hrásalat.
3390 kr.
Nauta carpaccio
Klettasalar, feykir ostur, graskersfræ & ólífuolía
3890 kr.
Arancini
Stökkar villisveppa risottobollur. Feykir ostur & arribiata sósa. Grænmetis. Hægt að fá vegan útgáfu.
3590 kr.
Til að deila
Ravioli fritti
Stökkir ostafylltir ravioli koddar, sítróna, Feykir ostur & romesco pestó. Grænmetis
3590 kr.
Charcuterie
Ítalskar pylsur, prosciutto, ostar, ólífur, sýrt grænmeti, chili sulta & flatbrauð
4590 kr.
Ólífur
Marineraðar lífrænar grænar & svartar kalamata ólífur
1990 kr.
Pizza
Chorizo & ólífur
Chorizo, gráðostur, ólífur & hvítlaukur
3990 kr.
Nduja pizza
Nduja Tariello kryddpysla, Mascarpone, portobello sveppir, ramslauksolía & hunang
3790 kr.
Trufflur & naut
Trufflukrem, mozzarella, nauta carpaccio, klettasalat, feykir ostur & truffluduft
4190 kr.
Trufflur & portobello
Trufflukrem, portobello sveppir, sætur laukur, möndlu ricotta. Vegan
3790 kr.
Canard 👑
Önd, heimalagaður ricotta, koríander, sætur rauðlaukur & trufflu majó
4190 kr.
4 osta chilli pizza
Mascapone, mozzarella, gráðostur, brie og chilli sulta
3990 kr.
Margaríta
Hefbundin margarita!
2990 kr.
Pasta
Trufflu rigatoni
Kremaðir, sveppir, spínat, truffluduft & stökkt grænkál. Vegan
4790 kr.
Sítrónu tagliatelle
Hörpuskel, tígrisrækjur, feykir ostur, hvítlaukur, basil & hvítlaukskröns
5690 kr.
Aðalréttir
Andasalat 👑
Vaxa salat, granatepli, mandarínur, sýrður laukur, gúrka, stökkir jarðskokkar og teriyaki majó.
5190 kr.
Confit andalæri 👑
Smælki í rósmarín majó, feykir ostur,, salat með tómötum & sætum lauk
6990 kr.
Fiskur dagsins
6290 kr.
Til hliðar
Salat
Kirsuberjatómatar, sætur laukur & graskersfræ
1490 kr.
Franskar
Japanskt majó
1490 kr.
Smælki
Rósmarín majó & feykir ostur
1590 kr.
Bernaise sósa
500 kr.
Demi glaze
450 kr.
Sætur trufflu gljái
450 kr.
Eftirréttir
Marengs & hvítt súkkulaði
Hvítsúkkulaðimús, hindber og granatepli
2890 kr.
Makkarónur
3 stk. makkarónur frá sætum syndum
2190 kr.
Drykkir
Coca Cola 0,33L
790 kr.
Coca Cola Zero 0,33L
790 kr.
Sprite 0,33L
790 kr.
Fanta 0,33L
790 kr.
Sódavatn 0,33L
790 kr.
Appelsín 0,33L
790 kr.