Funky Bhangra Express er indverskur veitingastaður sem hefur verið starfræktur í Pósthús Mathöll síðan 2023. Vorið 2025 opnaði Funky Bhangra Express í Gnoðavogi 44 en þar er hægt að taka með sér mat, borða á staðnum eða fá sent heim að dyrum. Staðurinn er hugarfóstur Yesmine Olsson en í matseldinni leyfir hún sér að blanda saman Indverskum kryddum og Skandinavískum hefðum. Allir réttir eru eldaðir frá grunni. Útkoman er óhefðbundin, framandi en umfram allt freistandi matur sem bragð er að.
| Mánudagur | 11:30–16:00 |
| Þriðjudagur | 11:30–16:00 |
| Miðvikudagur | 11:30–16:00 |
| Fimmtudagur | 11:30–16:00 |
| Föstudagur | 11:30–16:00 |
| Laugardagur | Lokað |
| Sunnudagur | Lokað |