Little Italy & Sæti Vagninn

Little Italy matarvagninn er undir áhrifum frá Little Italy í New York þar sem þeir sérhæfa sig í ítölskum samlokum með kjötbollum og ítölsku deli. Hugmyndin er að bjóða uppá upplifun frá Little Italy í formi samloka.

Sæti vagninn er frábær sætabrauðsvagn, seljum franskar pönnukökur með ýmsum fyllingum og rjóma, og vöfflukróissönt. Einnig fjölbreytt úrval sælgætis og slush.