Flottur kubbaturn sem er í laginu eins og tré og hjálpar börnunum að æfa fínhreyfingarnar
Með kubbaturninum fylgja 3 litlir boltar
Þegar börnin eru búin að byggja turninn er hægt að láta boltana renna í gegnum turninn og fylgjast með þeim á leiðinni niður