Láttu litla byggingameistarann þinn upplifa nýjar leiðir til að byggja, búa til og hanna með nýju ZURU MAX Build More kubbunum, sem gefur þeim meira og sparar þér peninga.
Eggin innihalda 40 kubba og úr þeim er hægt að byggja t.d F1 kappaksturs bíl, löggubíl, flugvél ofl. Hvað innheldur eggið þitt?
Kubbarnir passa við helstu framleiðendur.