My memi teppi Fir greyBamboo teppi – fir – nýtísku en samt tímalaus flétta sem er fullkomin fyrir foreldra sem kunna að meta einst
akar klassískar vörur. Einfaldleikinn gerir mynstrið einstakt og fallegt. Hannað og framleitt með viðkvæma húð ungbarnsins úr fyrsta flokks bambus ásamt bómull.
Teppið hentar til notkunar allt árið, bambus garnið er temprandi og heldur svita frá húðinni. Það er fullkomið til notkunar heima, á göngu og á ferðalagi.
Bambus teppið er einstaklega notalegt viðkomu og þykkt, en loftar samt vel.
Garnið er vottað með OEKO-TEX standard 100 class I certificate, sem staðfestir að varan er fullkomlega örugg fyrir börn á öllum aldri, þau yngstu líka.
Teppið er haft stórt til að það svari þörfum barns í mörg ár.
Stærð: 80×100 (+/- 4cm)
Litur: grár
Samsetning: 50% CV bamboo, 50% cotton.
Þvottur: mælum með þvotti á þvottakerfi fyrir viðkvæman þvott 30°C með mildum þvottaefnum sem hvorki innihalda bleikiefni né klór
Leggið til þurrks. Má ekki strauja. Þurrkari getur eyðilagt teppið Við mælum með að þvo í þvottaskjóðu til að forðast að teppið teygist mikið. Eftir þvott ætti að leggja teppið í rétta lögun.
Veljið vörur sem eru öruggar fyrir barnið!