Ubbi baðdót Ský og dropiFallegt sett frá Ubbi sem inniheldur ský og dropa. Neðri hluti leikfanganna hefur göt sem skapar rigningu, en auðvelt er fyrir litlar hendur að hylja þau til að stjórna rigningunni.
Hægt að opna dótið svo það myndast engin mygla. Sérstaklega hannað fyrir litlar hendur, mjúkar línur og mjúkt viðkomu.Ský og dropi
Hægt að opna og loka – auðvelt að fylla af vatni
Vatn lekur út um göt á neðri hluta og myndar rigningu
Sérstklega hannað fyrir litlar hendur, mjúkar línur og mjúkt viðkomu
Fyrir 12 mánaða og eldri
Engin mygla – þar sem hægt er að opna leiföngin myndast engin mygla
Má fara í uppþvottavél
Án eiturefna: ekkert PVC, BPA eða þalöt