Ubbi Skiptimotta gráFerðaskiptidýnan er hluti af stílhreinu og þægilegu „on the go“ línunni frá Ubbi. Allar vörurnar í þeirri línu er hannaðar með tillitii til foreldra sem eru á mikið ferðinni og að auðvelda þeim bleyjuskiptin. Skiptidýnan er handhæg, auðvelt að þrífa og kemur í flottum renndum poka með sílikon hanka sem hægt er hengja t.d. á kerru eða skiptitösku. Pokinn er rúmur svo í honum er pláss fyrir nokkrar bleyjur og lítið blautþurrkubox.Stærð poka: 21,6 cm x 24 cm x 21,6 cm
Stærð dýnu/samanbrotin: 18 cm x 20 cm
Stærð dýnu/óbrotin: 53 cm x 40 cm